Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í leikskólum bæjarins

17.11.2006

Börn í MánabrekkuÁ fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í sal leikskólans Mánabrekku.

Fulltrúi eldri kynslóðarinnar Arnbjörg Sigtryggsdóttir fór með gamlar þjóðvísur. Að því loknu fluttu börnin nokkur ljóð eftir Jónas Hallgrímsson.

Í Sólbrekku söfnuðust börnin saman á sal. Sungu þau íslensk lög og fóru með þulur og vísur.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: