Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Verkefnisstjórn um hjúkrunarheimili skipuð

5.12.2006

Undirbúningur undir framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á Lýsislóð er í fullum gangi. Í tengslum við hönnun og uppbyggingu hjúkrunarheimilisins óskaði heilbrigðis- og tryggingarráðuneytið á dögunum eftir tilnefningum Seltjarnarnesbæjar í sérstaka verkefnisstjórn sem mun hafa yfirumsjón með framgangi verksins fyrir hönd samstarfsaðilana þriggja,

Seltjarnarnesbæjar, Reykjavíkur og ráðuneytis. Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum að tilnefna Berglindi Magnúsdóttur, formann félagsmálaráðs Seltjarnarness og Snorra Aðalsteinsson, framkvæmdastjóra félagsþjónustunnar í verkefnisstjórnina.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: