Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir við nýja heilsuræktarstöð að hefjast

19.1.2007

Í kjölfar samþykktar nýs deiliskipulags skóla- og íþróttasvæðis er bygging nýrrar og glæsilegrar heilsuræktar World Class fyrir Seltirninga á beinu brautinni á grundvelli viljayfirlýsingar bæjarstjórnar Seltjarnarness og Þreks hf. Hönnun hefur staðið yfir frá því í vor og hefjast framkvæmdir núna í janúar.

Stefnt er að því að frá og með næsta hausti geti Seltirningar ræktað heilsuna við fyrsta flokks aðstæður á borð við þær sem nú má finna í flaggskipi World Class keðjunnar í Laugum við Laugardal.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: