Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Börnum á Seltjarnarnesi fjölgar

26.1.2007

Börnum á Seltjarnarnesi fjölgaði umtalsvert eða um 10% á síðasta ári. Þannig fluttu mun fleiri fjölskyldur með ung börn til Seltjarnarness á árinu en frá bæjarfélaginu. Þetta er ánægjuleg þróun sem kemur í kjölfar nokkurra ára samfelldrar fækkunar nemenda í skólum á Seltjarnarnesi.

Miðað við bráðabirgðatölur frá Hagstofu Íslands er einnig útlit fyrir að íbúum á Seltjarnarnesi hafi fjölgað lítilsháttar árið 2006 en það er í fyrsta sinn frá árinu 2000 sem það gerist.

Börn að leikSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: