Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Starfsmenn leikskóla ánægðir með Leikskólabrú FG

12.1.2007

Haustið 2006 hófu fimm starfsmenn í leikskólum Seltjarnarness nám í Leikskólabrú við Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Skólaskrifstofur fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes, gerðu samning við Fjölbrautarskólann í Garðabæ um nám til handa reyndum starfsmönnum leikskólanna.

Á haustönn stunduðu samtals 110 starfsmenn námið. Framhald verður á náminu á vorönn 2007 og munu allir starfsmenn leikskóla Seltjarnarness sem tóku þátt í náminu á haustönn halda áfram.

Sólfrið Jensen, Sólveig Halldórdóttir, Erla Skarphéðinsdóttir, Þóra Álfþórsdóttir og Beath TarasiukSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: