Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gjafir til Seltjarnarnesbæjar til minningar um Albert vitavörð i Gróttu

1.2.2007

Ættingjar Alberts Þorvarðarsonar fyrrverandi vitavarðar í Gróttu komu færandi hendi til Jónmundar Guðmarssonar bæjarstjóra og gáfu Seltjarnarnesbæ ýmsa hluti sem voru í eigu Alberts s.s. riffil, tóbakshorn, netanálar, ljósmyndir og fleira.

Páll Guðmundsson, Jónmundur Guðmarsson og Einar Pálsson

Það er mikils virði fyrir Seltjarnarnesbæ að eignast muni er voru í eigu síðasta vitavarðarins í Gróttu. Í samráði við menningarnefnd bæjarins verður mununum fundinn verðugur staður.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: