Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Spilakassar útlægir á Nesinu

22.2.2007

Umfjöllun um spilakassa og spilasali í íbúahverfum hefur verið áberandi undanfarið. Ljóst er að spilafíkn verður sífellt algengari meðal yngra fólks og kvenna. Samkvæmt heimildum eru alls um 970 spilakassar starfræktir um allt land og hreinar vel á annan milljarð á ári.

Spilakassar voru lengi vel starfræktir á Rauða ljóninu á Eiðistorgi en nýlega var þeirri starfssemi lokað af hálfu bæjaryfirvalda sem ekki gátu fallist á framlengingu veitingaleyfis fyrir staðinn á grundvelli upplýsinga lögreglu um ítrekuð brot á áfengislögum og settum skilyrðum fyrri leyfisveitinga.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: