Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Stefnt að heitum skólamáltíðum í Valhúsaskóla

23.2.2007

Starfshópur á vegum skólanefndar hefur undanfarið skoðað möguleika á breytingum á mötuneyti í Valhúsaskóla til að unnt verði að bjóða upp á heitar máltíðir þar líkt og í Mýrarhúsaskóla. Nokkrar tillögur eru til umfjöllunar en líklega þarf að stækka eldhús skólans og matsalinn. Búist er við að starfshópurinn skili tillögum sínum í mánuðinum.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: