Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Umfangsmikið gatnagerðarátak í bígerð

26.2.2007

Malbikun gatnaSamkvæmt fjárhagsáætlun verður fyrsti áfangi af fjórum í gagngerum endurbótum á gangstéttum og götum bæjarins meðal helstu verkefna sumarsins.

Fyrir liggur nákvæm úttekt ráðgjafa bæjarins á ástandi allra gatna í bænum sem verður til grundvallar endurbótunum.

Ljóst er að verkefnið, sem var meðal helstu stefnumiða meirihluta bæjarstjórnar í bæjarstjórnarkosningunum síðast liðið vor, er bæði umfangsmikið og kostnaðarsamt en felur í sér þarfa bragarbót á umhverfi bæjarins.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: