Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Lóðasamningur við ÍAV undirritaður

19.3.2007

Undirbúningur framkvæmda á Hrólfsskálamel er á fullum skriði og var lóðasamningur milli Seltjarnanesbæjar og Íslenskra aðalverktaka undirritaður í febrúar.

Gert er ráð fyrir byggingu þriggja húsa með fjölbreyttum íbúðagerðum samkvæmt gildandi deiliskipulagi en mikill áhugi virðist meðal Seltirninga á íbúðunum.

Karl Þráinsson, Jónmundur Guðmarsson og Lúðvík Hjalti JónssonKarl Þráinsson, aðstoðarforstjóri ÍAV, Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri og Lúðvík Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri fjárhags- og sjornsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar (c) 2007 Óskar J. SandholtSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: