Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjármál og rekstur 2007 komið út

21.3.2007

Fjármál og rekstur - kápaÞessa dagana er verið að dreifa samantekt á forsendum og útfærslu fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar fyrir yfirstandandi ár.

Þetta er í fjórða sinn sem ritið kemur út en bæklingnum er dreift inn á hvert heimili á Seltjarnarnesi.

Hugmyndin að baki útgáfunni er að upplýsa íbúa um ráðstöfun fjármuna bæjarins á sem skýrastan hátt.

Fjármál og rekstur 2007 Táknmynd fyrir skjal sem ekki er aðgengilegt í skjálesaraPdf skjal 472 kbSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: