Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ánægjulegur Gróttudagur

2.5.2007

Gróttudagur 2007Gróttudagurinn var haldinn 21. apríl og var að venju bæði ánægjulegur og fjölsóttur. Nokkur fjöldi gesta lagði leið sína út í eyjuna og naut náttúrufegurðarinnar, rannsakaði lífríkið, vitann og naut samvista við aðra gesti.

Selkórinn sá um veitingasölu í eyjunni og notaði að sjálfsögðu tækifærið og skemmti gestum með söng og gleði.

Gróttudagur 2007

Gróttudagur 2007Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: