Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Blómstrandi vor

7.5.2007

Oft er sagt að gróður eigi erfitt uppdráttar á Seltjarnarnesi en meðfylgjandi myndir sem teknar voru í garði í  Bakkavör nú í morgun, bera vott um annað.  Hér má sjá blómstrandi kirsuberjatré annars vegar og hins vegar töfratré sem er að ljúka blómstrun. Kirsuberjatré

TöfratréSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: