Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vinsælt að vera aðstoðarskólastjóri á Seltjarnarnesi

9.5.2007

Merki MýrarhúsaskólaSkólaskrifstofa Seltjarnarness hefur auglýst tvær stöður aðstoðarskólastjóra lausar.

Gísli Ellerup og Marteinn Jóhannsson eru að láta af störfum í vor fyrir aldurssakir eftir áratuga fórnfús störf fyrir grunnskóla Seltjarnarness.

Merki ValhúsaskólaMikill áhugi er á stöðunum og hafa alls 23 umsóknir borist. Verið er að vinna úr umsóknunum og stefnt er að ganga frá ráðningum í næstu viku.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: