Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurbætur á afgreiðslu bæjarskrifstofu

22.5.2007

Afgreiðsla bæjarskrifstofu hefur verið tekin til gagngerrar endurnýjunar. Lokið er við að bæta aðstöðu fyrir starfsmenn og viðskiptavini.  Anna Margrét Hauksdóttir arkitekt hannaði breytingarnar sem hafa tekist einstaklega vel. 

Vakin er athygli á því að bæjarbúar geta nú sinnt rafrænum viðskiptum sínum í afgreiðslunni þar sem komið hefur verið fyrir tölvu fyrir viðskiptavini.

Afgreiðsla bæjarskrifstofu SeltjarnarnessSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: