Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjölmenni við opnun handverkssýningar

6.6.2007

Frá handverkssýningu eldri borgaraMikið fjölmenni var við opnun sýningar á handverki eldri borgara í Bókasafni Seltjarnarness. Sýningin er einkar glæsileg og kennir þar ýmissa grasa. Af sýningunni má ráða að fjölbreytt og öflugt tómstundastarf fer fram hjá eldri borgurum á Seltjarnarnesi. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafnsins fram að sunnudegi.

Frá handverkssýningu eldri borgara

Frá handverkssýningu eldri borgara

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: