Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Selkórinn og Seltjarnarnesbær undirrita samstarfssamning

18.6.2007

Ólóna Thoroddsen og Jónmundur GuðmarssonFyrr í dag undirrituðu Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri og Ólína Thoroddsen formaður Selkórsins samstarfssamning til þriggja ára.

Selkórinn er liður í öflugu tónlistarlífi Seltjarnarness og er samningurinn ætlaður til efla kórastarfið enn frekar.

Kórinn skuldbindur sig til að halda a.m.k. tvenna tónleika árlega á samningstímabilinu og mun kórinn eins og fyrri ár taka þátt í viðburðum á vegum Seltjarnarneskaupstaðar eftir því sem við verður komið.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: