Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólastjórar og starfsmenn skólaskrifstofu Kópavogs í heimsókn

22.6.2007

Miðvikudaginn 20. júní sl. heimsóttu leikskólastjórar og starfsmenn skólaskrifstofu Kópavogs Seltjarnarnesbæ.

Hópurinn heimsótti leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku og fræddist um leikskólastarfið á Seltjarnarnesi.

Farið var í skoðunarferð um nesið undir leiðsögn Hrafnhildar leikskólafulltrúa og lauk ferðinni við listaverkið Kviku (eftir Ólöfu Nordal).

Leikskólastjórar og sarfsmenn skólaskrifstofu KópavogsSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: