Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mæja spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness

30.7.2007

Miðvikudaginn 25. júlí var útvarpsleikritið Mæja Spæja kynnt á Bókasafni Seltjarnarness.

Um 25 börn komu og hlustuðu á tvo fyrstu þættina af svakamálaleikritinu "Mæja Spæja" eftir Herdísi Egilsdóttur. Að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur barnabókavarðar skemmtu börnin sér konunglega og var alger þögn á meðan á flutningi stóð, enda um þrususpennandi leikrit að ræða.

Fyrsti þáttur af níu verður flutt á Rás1 þann 1. ágúst n.k. kl. 19:40.

Maja Spæja í Bókasafni Seltjarnarness

Maja Spæja í Bókasafni SeltjarnarnessSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: