Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir á vegum bæjarins í sumar

10.8.2007

Sumarið hefur nýst vel til framkvæmda. Unnið hefur verið að endurnýjun gangstétta og götulýsinga á Sæbraut, Selbraut, Sólbraut og Skerjabraut. Einnig að viðhaldi stétta víðar í bænum.

Unnið er að viðgerðum á götum bæjarins og hefur m.a. Suðurströnd og Nesbali verið yfirlagðar malbiki. Auk þessa hefur verið unnið að árlegu viðhaldi vatnsveitu, fráveitu og hitaveitu

GangstéttaviðgerðirSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: