Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

25.000 krónur til tómstundaiðkunar

28.8.2007

Bæjarstjórn hefur samþykkt tómstundastyrki til barna og ungmenna sem búa Seltjarnarnesi og standa þeir til boða frá og með komandi hausti. Styrkirnir eru ætlaðir 6-18 ára börnum og ungmennum og eru hugsaðir sem hvati til að stunda skipulagt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf.

Styrkirnir taka gildi frá og með 1. september 2007 fyrir skólaárið 2007-2008 og verða fyrstu styrkirnir greiddir út í byrjun janúar 2008.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: