Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gagngerum endurbótum á húsnæði Grunnskóla Seltjarnarness fer senn að ljúka

4.9.2007

Þessa dagana er verið að ljúka lokaáfanga á endurbótum húsnæðis Grunnskóla Seltjarnarness þ.e. húsi Mýrarhúsaskóla. Um er að ræða umfangsmesta hluta verksins sem nær yfir kjallara hússins.

Með breytingunum verður til ný og glæsileg aðstaða fyrir Skólaskjólið, skólastofur sem henta betur fjölbreyttum kennsluháttum og ný, fullbúin og rúmgóð heimilisfræðistofa. Aðbúnaður og vinnuaðstaða starfsfólks og nemenda ætti því að verða hin besta.

Börn að leik við MýrarhúsaskólaSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: