Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Umhverfisnefndar Seltjarnarness 2007

6.9.2007

Nýverið afhenti Umhverfisnefnd Seltjarnarness umhverfisviðurkenningar ársins 2007 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness.Umhverfisviðurkenning - Tré ársins

Veittar voru viðurkenningar í fimm flokkum og voru þær eftirfarandi.

Tré ársins er stæðileg Selja við Lambastaðabraut 5 - eigandi Sigurður Arinbjarnarson.

Fyrirtækjalóð ársins - Studiobility

Umhverfisviðurkenning - StudiobilityBygggörðum 10 - eigendur Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Jóna Ásgeir Hreinsson.

 

Gata ársins - Grænamýri

Umhverfisviðurkenning - Grænamýri   Umhverfisviðurkenning - Grænumýri

Endurbætur eldra húss - Sæból við Nesveg

Umhverfisviðurkenning - SæbólEigendur Ósk Umhverfisviðurkenning - SæbólMagnúsdóttir og Gunnlaugur Ástgeirsson.

Húsið er byggt á árunum 1929-1931 og er sannkölluð bæjarprýði eftir vel heppnaðar endurbætur.

 

Garður ársins - Hofgarðar 17

Umhverfisviðurkenning - Hofgarðar 17Eigendur Kristín Hannesdóttir og Páll Einar KrístiUmhverfisviðurkenning - Hofgarðar 17nsson.

Skemmtilega hannaður garður sem er í senn notadrjúgur og með skemmtilega samsetningu gróðurs.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: