Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heitur matur fyrir öll skólabörn á Seltjarnarnesi

7.9.2007

Undanfarin ár hafa heitar skólamáltíðir verið í boði fyrir yngri nemendur Grunnskóla Seltjarnarness en frá og með haustinu stendur öllum skólabörnum til boða að kaupa heitan hádegisverð.

Skólamáltíðir hafa notið mikilla vinsælda meðal yngri barna og hefur eftirspurn eftir heitum mat farið vaxandi í eldri bekkjardeildum sem vafalaust munu taka þessari nýbreytni fagnandi.

Til stendur að stækka og bæta mötuneytisaðstöðu hjá 7.-10. Bekk með viðbyggingu og endurbótum á næstunni.

Mötuneyti Mýrarhúsaskóla

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: