Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nemendur Mýrarhúsaskóla í Gróttu

13.9.2007

Fjölmargir nemendur og kennarar í Mýrarhúsaskóla hafa heimsótt Grótt á undanförnum dögum. Nemendur hafa fundið sitthvað lifandi og skemmtilegt og spennandi í fjörunni svo sem krabba, öðuskeljar, hörpudiska og mikið af kuðungum.

Hér er 6D ásamt kennara sínum Soffíu Frímannsdóttur

6D í Gróttu

 

6D í Gróttu

6D í Gróttu

6D í Gróttu

6D í GróttuSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: