Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skólalóð Grunnskóla Seltjarnarness stækkar

11.10.2007

Stór hluti fasteignarinnar að Skólabraut 1 hefur verið í eigu Seltjarnarnesbæjar um nokkurt skeið. Nýverið gekk bærinn hins vegar frá samningum um kaup á öllu húsnæðinu.

Með kaupunum skapast svigrúm til að stækka enn frekar skólalóð Grunnskóla Seltjarnarness. Undirbúningur að endurgerð og stækkun skólalóðarinnar er þegar hafinn með tilliti til kaupanna.

Skólalóð Grunnskóla SeltjarnarnessSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: