Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Til stuðnings rannsóknum á brjóstakrabbameini

26.10.2007

Heiðurskonur sem sækja handverks- vinnustofuna á Skólabraut mættu allar í einhverju bleiku til stuðnings rannsóknum á brjóstakrabbameini miðvikudaginn 17. október s.l. en októbermánuður er helgaður þessum stuðningi víða um heim.

Konur úr félagsstarf aldraðraSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: