Til stuðnings rannsóknum á brjóstakrabbameini
Heiðurskonur sem sækja handverks- vinnustofuna á Skólabraut mættu allar í einhverju bleiku til stuðnings rannsóknum á brjóstakrabbameini miðvikudaginn 17. október s.l. en októbermánuður er helgaður þessum stuðningi víða um heim.