Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólar Seltjarnarness fullmannaðir

8.11.2007

Vel hefur gengið að manna leikskóla Seltjarnarness í haust en bæjaryfirvöld tóku höndum saman við stjórnendur skóla í bænum til að koma í veg fyrir að mannekla yrði í skólum sökum þess atvinnuástands sem ríkir á höfuðborgarsvæðinu.

Born að leikVel hefur tekist til og eru öll pláss full á leikskólum og hefur ekki þurft að grípa til aðgerða á borð við að senda börn heim eða skerða þjónustu.

Markmiðið aðgerðanna var að halda því góða fólki sem starfar á leikskólunum og ekki síður að hvetja það til dáða í starfi og að laða nýtt fólk til skólanna.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: