Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kveikt á jólatrénu við Suðurströnd

5.12.2007

Í morgun var kveikt á jólatréinu við Suðurströnd. Börn úr leikskólum bæjarins fjölmenntu við athöfnina og sungu af hjartans list nokkur jólalög.

Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru við það tilefni og sést þar vel hvað endurskynsmerki eru nauðsynleg þessa dagana.

Jólagréið við Suðurströnd

LeikskólastúlkurSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: