Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Eingreiðsla að fjárhæð 30.000 kr til starfsmanna bæjarins

21.12.2007

Bæjarstjórn Seltjarnarness staðfesti á fundi sínum 19. des. sl. ákvörðun fjárhags- og launanefndar bæjarins um að greiða öllum starfsmönnum Seltjarnarnesbæjar eingreiðslu að fjárhæð 30.000 kr. miðað við 100% starf.  Greiðslan verður lögð inn á reikning starfsmanna fyrir jólahátíð.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: