Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagur leikskólans

5.2.2008

Menntamálaráðuneytið, Félag leikskólakennara, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli hafa tekið höndum saman um að 6. febrúar ár hvert veði Dagur leikskólans.

Dagur leikskólansMeð því að tileinka leikskólanum sérstaklega einn dag á ári er þess vænst að athygli þjóðarinnar beinist að stöðu leikskólans í samfélaginu, gildi hans fyrir hvert og eitt barn og fjölskyldur þeirraSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: