Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jafnréttisstefna leikskóla Seltjarnarness

13.2.2008

Jafnréttisstefna leikskóla Seltjarnarness var gefin út 6. febrúar síðastliðinn. Jafnréttisstefnan var unnin af stjórnendum og starfsfólki leikskólanna og á að vera leiðarvísir fyrir starfsfólk skólanna til að stuðla að góðum samskiptum við börnin, jafnræðis á milli barnanna innbyrðis, á milli starfsfólksins og við foreldra barnanna.

Mikilvægt er að í leikskóla ríki jákvætt og viðurkennandi andrúmsloft og að virðing sé borin fyrir einstaklingnum. Börn jafnt sem fullorðnir þurfa að upplifa jafnræði og jafnrétti í samskiptum sínum við aðra og njóta þess að vinna, leika og læra í lýðræðislegu umhverfi.

Jafnréttisstefna leikskóla Seltjarnarness

Jafnréttisstefna leikskóla Seltjarnarness Pdf skjal 110 kb.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: