Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær styður starfsþjálfun ungmenna á höfuðborgarsvæðinu

14.2.2008

Fjölsmiðjan - logoÁ dögunum var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness að bærinn muni ásamt öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í að greiða 40 % af kostnaði við kaup á húseign undir starfsemi Fjölsmiðjunnar.

Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu sem hefur mætt erfiðleikum í lífinu. Leitast er við að bjóða fjölbreytni í vinnu og námi sem auðveldi því að taka ákvörðun um framtíð sína. Fjölsmiðjan hóf starfsemi árið 2001, stofnaðilar eru Rauði krossinn, félagsmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun og sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: