Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Búningsaðstaða fyrir fatlaða

17.4.2008

Anna Kristín Jensdóttir

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.

Í búningsklefanum er hreyfiskynjari sem stjórnar ljósabúnaði og gefur til kynna hvort klefinn sé í noktun eða ekki. Með tilkomu þessarar aðstöðu geta fatlaðir einstaklingar komið með aðstoðarmanneskju með sér óháð kyni.

Meðfylgjandi er mynd af Önnu Kristínu Jensdóttur við nýju búningsaðstöðuna.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: