Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

23.4.2008

Kl. 13:00 Skrúðgangan frá Sundlaug Seltjarnarness undir stjórn Lúðrasveitar Seltjarnarness. Eftir skrúðgöngu verður dagskrá í íþróttahúsinu þar sem ýmislegt skemmtilegt verður í boði s.s. sýningar og skemmtiatriði frá íþróttadeildum Gróttu, íþróttamaður Gróttu heiðraður, þrautir, hoppukastali ofl. Kvenfélagið Seltjörn verður með kaffiveitingar í hátíðarsal Gróttu.

Hægt er að sjá auglýsingu á pdf formi hér

Allir velkomnir!

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: