Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins var með 25. ára afmælissýningu skólans þann 8. apríl sl.

23.4.2008

Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
Nemendasýningar hafa ávallt verið fastur liður í 25 ára starfsemi skólans.

Nemendur í Balletskola Guðbjargar BjörgvinsFyrstu árin voru þær smáar í sniðum í Félagsheimili Seltjarnrness en með auknum umsvifum skólans varð að færa þær í stærra húsnæði.

Frá árinu 1992 hafa sýningar skólans verið haldnar ýmist í Borgarleikhúsinu eða Íslensku óperunni.
Með sýningunni sem var mjög vegleg lýkur 25. ára starfsári skólans.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: