Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dregið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar

25.4.2008

Dregið hefur verið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar. Hinn heppni er númer 596 og getur viðkomandi vitjað vinningsins sem er flug og gisting á hótel KEA með morgunverði ásamt leikhúsmiðum fyrir tvo á Akureyri, á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, mánudaginn 28 apríl n.k.

Capacent var fengið til að vinna að þjónustukönnun Seltjarnarnesbæjar og þeir þátttakendur sem svöruðu heimsendum spurningalistum, símakönnun eða könnun á netinu fyrir 15. mars sl. áttu kosta á vinningi sem dregin var út í dag.

Mjög góð þátttaka var og er öllum færðar þakkir fyrir.Þjónustukönnun 2007Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: