Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Margæsir á Suðurnesi

29.4.2008

Hópur margæsa lenti á Suðurnesi í byrjun vikunnar en margæsir hafa árlega viðkomu á Seltjarnarnesi á leið til varpstöðva sinna á Grænlandi.

Hingað sækja þær mat og hvíld á leið sinni vestur um land og síðan til Grænlands.

Margæsir

MargæsirSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: