Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagur barnsins á Seltjarnarnesi sunnudagur 25. maí

20.5.2008

Í sundiDagur barnsins verður víða haldinn hátíðlegur núna á sunnudaginn 25. maí af því tilefni býður Seltjarnarnesbær fjölskyldufólki frían aðgang að Sundlaug Seltjarnarness.

Þá vill bæjarstjórn hvetja foreldra og forráðamenn að taka sér tíma og eiga góða samverustund með börnunum á sunnudaginn. Á Seltjarnarnesi má njóta útiverunnar t.d. fara í fjöruferð, upp á Valhúsahæða eða í hjólaferð og síðast en ekki síst að sprikla í sundlauginni.

Njótið samvista með börnum ykkar á Degi barnsins.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni: www.dagurbarnsins.is



Senda grein

Fréttir og útgefið efni




Leitaðu í eldri fréttum





Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: