Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagsstarf eldir borgara á Seltjarnarnesi.

19.6.2008

Meðal þess sem boðið er upp á í félagsstarfi eldri borgara er Jóga leikfimi og nýtur hún sífellt aukinna vinsælda.

Í vetur hefur verið kennsla í Jóga leikfimi á mánudögum og miðvikudögum undir leiðsögn Þorbjargar Laxdal Marinósdóttur og verður því haldið áfram í sumar. Kennt verður á sömu dögum, mánudögum og miðvikudögum kl. 11:00.

Eldri borgararHressir eldri borgarar á Seltjarnarnesi sem stunda Jóga leikfimi.

 

 Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: