Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jónsmessugangan 2008

Sitt lítið af hverju um Seltjarnarnesið

23.6.2008

Jónsmessuganga undir leiðsögn Sigurgeirs Sigurðssonar fv.bæjarstjóra.


Hist verður við bensínstöðina við Austurströnd kl. 20:00 mánudagskvöldið 23.júní.

Á leiðinni verður staldrað við til að gæða sér á þjóðlegum veitingum í boði Hitaveitu Seltjarnarness. Göngunni lýkur með fjörubáli og fjöldasöng við undirleik gítarharmónikkudúós Valgeirs og Bjarka.


Seltirningar, fjölmennum í gönguna og njótum einstakrar þekkingar Sigurgeirs.


Allir velkomnir!Menningarnefnd Seltjarnarness

jonsmessa
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: