Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumarferð eldri borgara á Seltjarnarnesi

21.7.2008

Hin árlega sumarferð eldri borgara á Seltjarnarnesi var farin í Veiðivötn 10. júlí sl. Sextíumanns voru í ferðinni en  veðrið og flugurnar léku við hópinn allan daginn. Keyrt var um Veiðivatnasvæðið og farið upp á Hábungu og dáðst að útsýninu enda skartaði fjallahringurinn sínu fegursta. Ekið var að Leirubakka þar sem Heklusetrið var skoðað og snæddur kvöldverður. 

Eldri borgarar í sumarferð 2008 Eldri borgarar í sumarferð 2008

Eldri borgarar í sumarferð 2008 Eldri borgarar í sumarferð 2008

Eldri borgarar í sumarferð 2008Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: