Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýr vefur Seltjarnarnesbæjar

25.7.2008

Vefsíða SeltjarnarnesbæjarSeltjarnarnesbær hefur endurnýjaða vefsíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is en helsta áherslubreytingin lýtur að viðmóti vefjarins. Meiri áhersla er á að gera þjónustu bæjarins sýnilegri og aðgengilegri og greiða fyrir sjálfsafgreiðslu íbúa sem er í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um rafræna stjórnsýslu.

Kjarninn í aðgerðum Seltjarnarnesbæjar er að auka framboð á rafrænni þjónustu og auka möguleika bæjarbúa á sjálfsafgreiðslu þar sem kostur býðst.

Aukinni rafrænni þjónustu og sjálfsafgreiðslu á vefjum fylgir mikil hagræðing bæði fyrir almenning og fyrirtækin í landinu.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: