Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Handverksýning eldri borgar.

6.6.2008

Sunnudaginn 25. maí var haldin hin árlega handverksýning eldri borgara á Seltjarnarnesi.

Afrakstur vetrarstarfsins var fjölbreyttur að vanda, leirlist, glerlist, mósaik, myndlist, og almenn handavinna. Á seinni önninni var boðið upp á nýjungar svo sem myndlist, útsaum og að sauma fatnað. Konur saumuðu sér peysur og kápur af miklum áhuga og af ómældri gleði .

Það voru stoltrir kennarar sem kvöddu frábæra nemendur úr félagsstarfi eldir borgara að þessu sinni.

Handverksýning eldri borgara 2008

Handverksýning eldri borgara 2008

Handverksýning eldri borgara 2008

Handverksýning eldri borgara 2008

Handverksýning eldri borgara 2008

Handverksýning eldri borgara 2008Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: