Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Stillt upp við Kisuklappir

13.6.2008

Hinn kunni handknattleiksmaður Guðjón Valur Sigurðsson var í vikunni staddur hér á æskuslóðum ásamt blaðamönnum og ljósmyndurum. Verið var að mynda hann fyrir bók sem kemur út í Þýskalandi og fjallar um þýska handboltann.

Uppstillingin er við Kisuklappir á norðanverðu Seltjarnarnesi.

Guðjón Valur SigurðssonSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: