Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Námsmenn á Seltjarnarnesi fá áfram frítt í Strætó

12.8.2008

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í júní að bæjarfélagið myndi áfram leggja sitt af mörkum til bættra samgangna á höfuðborgarsvæðinu með því að bjóða framhalds- og háskólanemum frítt í Strætó skólaárið 2008-2009.

Á fundinum var bæjarstjóra falið að gera tillögu um aðkomu bæjarins að verkefninu. Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri, segir ánægjuefni að samstaða hafi náðst um áframhald verkefnisins í bæjarstjórn en ekki hafa öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu í hyggju að halda verkefninu áfram. „Ekki er síður vert að benda á að með því að nýta sér þetta tækifæri tækifæri geta námsmenn sparað sér sem um það bil 40.000 krónur á ári að ekki sé talað um rekstur bifreiðar."Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: