Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarstjórn Seltjarnarness heitir á starfsfólk til stuðnings Barnaspítala Hringsins

500 krónur á hvern hlaupinn kílómeter

22.8.2008

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur tekið ákvörðun um að heita á starfsfólk bæjarins sem tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Áheitin verða 500 kr. á hvern hlaupinn kílómetra per starfsmann. Ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins.

Með þessu framtaki vill bæjarstjórn hvetja starfsfólk Seltjarnarnesbæjar til hreyfingar og hreystis auk þess að styrkja gott málefni.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: