Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónlistarskóli Seltjarnarness - í upphafi skólaárs

7.10.2008

Tónlistarskóli SeltjarnarnessÍ upphafi skólaárs Tónlistarskóla Seltjarnarness ber að ýmsu að huga. Uppgjör vegna skólagjalda áttu sér stað í lok ágústmánaðar. Nánari upplýsingar um tilhögun skólaársins 2008-2009 er hægt að nálgast í síma skólans 5959 235.

Skólasetning var í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 26. ágúst sl. við hátíðlega athöfn þar sem nemendur hittu kennara sína með foreldrum en kennsla hófst degi síðar.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: