Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vefspjall við bæjarstjóra

styttri og fljótfærari leið

8.10.2008

Opnað hefur verið fyrir vefspjall við bæjarstjóra á vef bæjarins www.seltjarnarnes.is

Vefspjallið gefur bæjarbúum og öllum þeim sem hafa áhuga á að tala við bæjarstjóra Seltjarnarness tækifæri á að eiga samtal við hann á vefnum á fimmtudögum milli kl. 11 og 12.

Með því að smella á btn_netsamtal sem staðsett er á forsíðu, opnast spjallforritið "Svarbox". Er þá hægt að hefja samtalið.

 Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: