Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fyrstu áföngum nýrrar skólalóðar lokið

10.10.2008

Lóð MýrarhúsaskólaFramkvæmdum við fyrstu áfanga skólalóðar Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla er að ljúka þessa dagana en í áföngunum var reistur stór gervigrasvöllur og umhverfi norðan skólans tekið í gegn.

Auk þess var hluti af nýju leiktækjunum sett upp.  Einnig var unnið að frágangi á lóðarmörkum skólans og Hrólfsskálamels og  girðing reist. Verkið tafðist nokkuð vegna fjölmargra óviðráðanlegra ástæðna.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: